Karellen
news

Starfsfólk óskast

25. 08. 2022

Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa Í Undralandi eru um 40 nemendur frá eins árs aldri á þremur deildum.

Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum.

Vel er bú...

Meira

news

Nýtt fréttabréf

23. 08. 2022

...

Meira

news

Hof er nafn á sameiginlegri eldri deild

22. 08. 2022

Úr hafsjó tillagna hefur Hof verið valið sem yfirheiti á sameiginlega deild.

Völuhóll og Stekkhóll eru núna hópar á þessari sömu deild.

Ekki verða nú miklar breytingar við þessa nafngift nema í skipulagi hér innan dyra og nú vinna allir starfsmenn á Hofi þar se...

Meira

news

Leikskólinn Undraland leitir eftir leikskólakennurum til starfa

06. 07. 2022

Leikskólinn Undraland, Flúðum, Hrunamannahreppi auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa. Um er að ræða framtíðarstörf.

Undraland býr að frábæru umhverfi, bæði frá náttúrunnar hendi sem og samfélagsins alls. MIkill velvilji er í garð leikskólans og góður skilni...

Meira

news

Gleðilegt sumarfrí!

06. 07. 2022

Kæru nemendur, foreldrar, forráðafólk og starfsfólk!

Njótið frísins, sumarsins og samverunnar.

Nemendur koma svo til baka þann 9. ágúst klukkan 9:00

...

Meira

news

Leikskólinn leitar eftir húsnæði

15. 06. 2022

Leikskólinn Undraland auglýsir eftir húsnæði

Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir umsækjanda um starf við skólann.

Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra og...

Meira

news

Endalaus verkefni, gleði og gaman!

14. 06. 2022

Þá er komið að SKÓGARVIKUNNI okkar !

Í gær fórum við saman í skóginn eftir ávaxtastund og áttum þar notalega stund saman í frjálsum leik.

Í dag, þriðjudag verjum við öllum deginum í skóginum svo börnin þurfa að mæta klædd tilbúin í mikla útiveru! Við ...

Meira

news

Starfsfólk óskast

23. 05. 2022

Við erum nefnilega sko - að leita að starfsfólki!

Eins og hefur komið fram ;)

Auglýsing fréttablaðsins - má dreifa ;)

fréttablaðið.pdf

...

Meira

news

Beiðni um niðurfellingu mötuneytiskostnaðar

20. 05. 2022

Hægt er að nálgast umsóknareyðublað fyrir niðurfellingu mötuneytiskostnaðar v. veikinda hér á síðunni undir umsóknir.

...

Meira

news

Íþróttahúsferðir hjá Völuhól og Stekkhól

21. 03. 2022

Máni og Siggi sjá um að skipuleggja kennsluna sem fer fram í íþrótthústímunum okkar á mánudögum (yngri) og föstudögum (eldri). Við njótum algjörlega þeirra krafta þar því þeir eru miklir íþróttaálfar. Það fara þó alltaf fleiri kennarar með í íþróttahúsið og hj...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen