Karellen
news

Kynningarfundur, aðalfundur og fyrirlestur

27. 09. 2022

Foreldrafélag leikskólans Undralands kynnir í samstarfi við Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahreppi fyrirlesturinn Heilsa barna – skiptir hún máli ?

Þriðjudaginn 4.okt. kl. 20:00

Bjóðum við alla velkomna í leikskólann.

Dagskráin byrjar á stuttum aðalfund...

Meira

news

Við göngum í skólann!

08. 09. 2022

Göngum í skólann er hafið og við erum skráð!

Það má hjóla og ganga, hlaupa og skondrast. Endilega sendið myndir á undraland@undraland.is af ykkur á leið í skólann!

...

Meira

news

Hvenær á ég að koma með barnið mitt í skólann eftir veikindi?

07. 09. 2022

Hvenær getur barnið komið á eikskólann eftir veikindi?

Hér er á ferðinni hin klassíska spurning, að vera eða ekki vera. Á vef Heilsugæslu Reykjavíkur eru þessi viðmið sett fram sem við gerum að okkar:

Barn á ekki að koma í leikskólann ef:

• Barnið er...

Meira

news

Einmuna veðurblíða

07. 09. 2022

Oh hvað við erum glöð að fá þennan sumarauka sem gleður þessi dægrin. Einmitt þegar sumarblómin, börnin og starfsmenn voru hreint að rigna niður þá kemur þessi dásemdar sól. Við höfum nýtt dagana vel. Leikið með dótið úti, tjaldað og sveiflað okkur í hengirúmum.

Meira

news

Starfsfólk óskast

25. 08. 2022

Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa Í Undralandi eru um 40 nemendur frá eins árs aldri á þremur deildum.

Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum.

Vel er bú...

Meira

news

Nýtt fréttabréf

23. 08. 2022

...

Meira

news

Hof er nafn á sameiginlegri eldri deild

22. 08. 2022

Úr hafsjó tillagna hefur Hof verið valið sem yfirheiti á sameiginlega deild.

Völuhóll og Stekkhóll eru núna hópar á þessari sömu deild.

Ekki verða nú miklar breytingar við þessa nafngift nema í skipulagi hér innan dyra og nú vinna allir starfsmenn á Hofi þar se...

Meira

news

Leikskólinn Undraland leitir eftir leikskólakennurum til starfa

06. 07. 2022

Leikskólinn Undraland, Flúðum, Hrunamannahreppi auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa. Um er að ræða framtíðarstörf.

Undraland býr að frábæru umhverfi, bæði frá náttúrunnar hendi sem og samfélagsins alls. MIkill velvilji er í garð leikskólans og góður skilni...

Meira

news

Gleðilegt sumarfrí!

06. 07. 2022

Kæru nemendur, foreldrar, forráðafólk og starfsfólk!

Njótið frísins, sumarsins og samverunnar.

Nemendur koma svo til baka þann 9. ágúst klukkan 9:00

...

Meira

news

Leikskólinn leitar eftir húsnæði

15. 06. 2022

Leikskólinn Undraland auglýsir eftir húsnæði

Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir umsækjanda um starf við skólann.

Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra og...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen