Karellen
news

Endalaus verkefni, gleði og gaman!

14. 06. 2022

Þá er komið að SKÓGARVIKUNNI okkar !

Í gær fórum við saman í skóginn eftir ávaxtastund og áttum þar notalega stund saman í frjálsum leik.

Í dag, þriðjudag verjum við öllum deginum í skóginum svo börnin þurfa að mæta klædd tilbúin í mikla útiveru! Við ...

Meira

news

Starfsfólk óskast

23. 05. 2022

Við erum nefnilega sko - að leita að starfsfólki!

Eins og hefur komið fram ;)

Auglýsing fréttablaðsins - má dreifa ;)

fréttablaðið.pdf

...

Meira

news

Beiðni um niðurfellingu mötuneytiskostnaðar

20. 05. 2022

Hægt er að nálgast umsóknareyðublað fyrir niðurfellingu mötuneytiskostnaðar v. veikinda hér á síðunni undir umsóknir.

...

Meira

news

Íþróttahúsferðir hjá Völuhól og Stekkhól

21. 03. 2022

Máni og Siggi sjá um að skipuleggja kennsluna sem fer fram í íþrótthústímunum okkar á mánudögum (yngri) og föstudögum (eldri). Við njótum algjörlega þeirra krafta þar því þeir eru miklir íþróttaálfar. Það fara þó alltaf fleiri kennarar með í íþróttahúsið og hj...

Meira

news

Gleðiskruddan - fyrirlestur fyrir foreldra og skólafólk

09. 02. 2022

Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan, félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fá streymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:

Gleðiskruddan-jákvæð ...

Meira

news

Breytt skóladagatal vorannar

09. 02. 2022

Athugið að breytingar hafa orðið á skóladagatali vorannar 2022.

Starfsdagur er 5. apríl og starfsdagar sem voru eftir páska eru nú komnir fram í maí.

skóladagatal _breytt.pdf

...

Meira

news

Hringekja

08. 02. 2022







Hringekjan er búin að vera ein af námsleiðum okkar hér í vetur. Í einni stöðinni er verið að vinna með Lubba málhljóðin, málörvun, bókstafi, tölustarfi, samskipti, boðskiptin og tengjum við það inni í skynjunarleik...

Meira

news

Leikskólinn opinn á morgun, 8. febrúar

07. 02. 2022

Við sem búum næst leikskólanum, opnum hann 7:45 á morgun, þriðjudag. Annað starfsfólk kemur svo til starfa eftir því sem færð og veður leyfir.

Við hvetjum fólk til að sýna aðgát í ferðum sem farsóttum, nýta heimapróf og eða vera heima með börnin ef þau eru með...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu og afmæli Lubba

16. 11. 2021

Í dag var stór dagur hjá okkur á Undralandi, sjálfur Lubbi átti afmæli - 9 ára! Til hamingju Lubbi :)

Völuhóll og Stekkhóll héldu upp á daginn með því að fara í skóginn og syngja nokkur Lubba-lög og auðvitað afmælissönginn. Börnin voru búin að föndra kórónu og...

Meira

news

Fréttabréf

27. 09. 2021

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen