Karellen

Foreldrafélag Undralands

Foreldrafélag leikskólans heitir Foreldrafélag Undralands. Félagar eru allir foreldrar eða forráðamenn barna í leikskólanum Undralandi. Í lögum foreldrafélagsins segir m.a.:

Markmið félagsins er að tryggja sem best velferð barna í leikskólanum.

Með því að hvetja alla foreldra til að taka þátt í starfsemi leikskólans og hafa áhrif á aðbúnað hans í samráði við starfsfólk.

Að auka tengsl milli foreldra og starfsfólks.

Auka tengsl milli foreldra.

Foreldrafélagið kemur að eða sér um jólaballið, öskudagsskemmtun, vorferð, fjöruferð og fleiri þætti ef óskað er eftir aðstoð.

Í stjórn foreldrafélags Undralands eru:

Elma Jóhannsdóttir

Jóhanna Bríet Helgadóttir

Alda Kristín Jóhannsdóttir

Ragnheiðir Georgsdóttir© 2016 - 2023 Karellen