Karellen
news

Einmuna veðurblíða

07. 09. 2022

Oh hvað við erum glöð að fá þennan sumarauka sem gleður þessi dægrin. Einmitt þegar sumarblómin, börnin og starfsmenn voru hreint að rigna niður þá kemur þessi dásemdar sól. Við höfum nýtt dagana vel. Leikið með dótið úti, tjaldað og sveiflað okkur í hengirúmum.

Dúkkurnar hafa fengið að vera með og stórvirkar vinnuvélar verið að störum.

Alveg hreint dásamlegt!


© 2016 - 2023 Karellen