Karellen

Hjá þeim börnum sem sofa á daginn er hvíldartími alltaf eftir hádegismatinn. Börnin hvíla sig á dýnu, með teppi og kodda. Þau hlusta á sögu eða róandi tónlist. Slaka á og/eða sofna.

Hvíldartími hjá þeim sem sofa ekki á daginn felst yfirleitt í sögulestri og/eða rólegum frjálsum leik.

© 2016 - 2024 Karellen