Karellen
news

Breytingar í starfsfólkshópnum

04. 01. 2024

Aðeins verða breytingar hjá okkur nú í upphafi árs.

Rakel er farin í fæðingarorlof og Margrét okkar er farin á vit ævintýranna.

Inn koma Kristín Jónsdóttir, Dinna sem sinnir sérkennslu og skólahópnum.

Halldóra Hjörleifsdóttir verður á Hofi og

Ingibjörg okkar kemur aftur þann 10. janúar.

Við minnum á að ef eitthvað er endilega snúið ykkur til deildarstjóra eða skólastjóra, bæði með ábendingar, spurningar eða góð ráð!

Deildarstjórarnir okkar eru þær Elma á Grænhól sem er yngsta deildin okkar og þær Auður Hanna og Sintija á Hofi.

Nokkur fjölgun verður í leikskólanum nú á vorönninni og reiknum við með að vera orðin 47 í apríl.

© 2016 - 2024 Karellen