Dagskrá desember í stórum dráttum
desember 2023.pdf
Kæru foreldrar! Á miðvikudaginn næsta (4. nóv.) klukkan 15:00 fer stór hluti starfsfólksins á námskeið. Við sem höfum verið lengur en 2 ára á leikskólanum Undralandi sjáum um börnin á meðan. Ef þess er einhver kostur, væri gott ef einhverjir foreldrar gætu sótt börn sín ...
Á morgun þriðjudag - á hrekkjavökunni, eru foreldrar og aðrir aðstandendur velkomin í leikskólann, á milli 15:00 og 16:00
Börnin mega koma í búningum og eða náttfötum í skólann. Engir leikmunir skulu þó fylgja með, svo sem eins og sverð eða byssur.
...Steinunn Lilja í Haukholtum flutti ákaflega góða tölu á þjóðhátíðardaginn hér á Flúðum nú í sumar.
Við fengum leyfi til að birta hana því hún á erindi við alla.
Flutt á Flúðum 17. júní 2023
Sæl kæru vinir, sveitungar og hátíðargestir!
Gl...
...
Þann 1. júní kom sveitarstjórn Hrunamannahrepps saman til fundar kl. 14:00 í Ráðhúsi sveitarfélagsins.
21. mál á dagskrá var erindi frá sveitarstjóra um betri vinnutíma og samræmingu skóladagatala skólanna á Flúðum.
Sem kunnugt er er komið að þeim tímapunkti...
Við hrósum happi nú á vordögum því okkur hefur borist liðsauki - Anna María og Matthildur koma og verða með okkur fram að sumarlokun en þær voru líka hér í vinnu um jólin í fyrra.
Birta er komin til starfa og eins og hinar tvær er hún í 100% starfi og hvur veit nema h...
...
Á miðvikudag 15. mars verður starfsdagur hér í leikskólanum.
Fimmtudaginn 16. mars verður náttfatadagur og við komum öll í náttfötunum okkar - góður morgunn það!
...undraland gjaldskrá 2023.pdf
...