Steinunn Lilja í Haukholtum flutti ákaflega góða tölu á þjóðhátíðardaginn hér á Flúðum nú í sumar.
Við fengum leyfi til að birta hana því hún á erindi við alla.
Flutt á Flúðum 17. júní 2023
Sæl kæru vinir, sveitungar og hátíðargestir!
Gl...
...
Þann 1. júní kom sveitarstjórn Hrunamannahrepps saman til fundar kl. 14:00 í Ráðhúsi sveitarfélagsins.
21. mál á dagskrá var erindi frá sveitarstjóra um betri vinnutíma og samræmingu skóladagatala skólanna á Flúðum.
Sem kunnugt er er komið að þeim tímapunkti...
Við hrósum happi nú á vordögum því okkur hefur borist liðsauki - Anna María og Matthildur koma og verða með okkur fram að sumarlokun en þær voru líka hér í vinnu um jólin í fyrra.
Birta er komin til starfa og eins og hinar tvær er hún í 100% starfi og hvur veit nema h...
...
Á miðvikudag 15. mars verður starfsdagur hér í leikskólanum.
Fimmtudaginn 16. mars verður náttfatadagur og við komum öll í náttfötunum okkar - góður morgunn það!
...undraland gjaldskrá 2023.pdf
...Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa
Í Undralandi eru um 40 nemendur frá 18 mánaða aldri á þremur deildum.
Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum.
Í bland við ,,stæka" hákarlalyktina berst ómur af þorralögum sem börnin syngja. Nína er búin að brytja niður í gríð og erg prufur til að bíta í, því í hádeginum fáum við okkur svolítinn bita af þorramat. Sintija og Eva eru nú ekki alveg vissar um hvernig þetta eigi eft...
...