Karellen
news

Leikskólinn leitar eftir húsnæði

15. 06. 2022

Leikskólinn Undraland auglýsir eftir húsnæði

Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir umsækjanda um starf við skólann.

Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra og...

Meira

news

Endalaus verkefni, gleði og gaman!

14. 06. 2022

Þá er komið að SKÓGARVIKUNNI okkar !

Í gær fórum við saman í skóginn eftir ávaxtastund og áttum þar notalega stund saman í frjálsum leik.

Í dag, þriðjudag verjum við öllum deginum í skóginum svo börnin þurfa að mæta klædd tilbúin í mikla útiveru! Við ...

Meira

news

Vatnsvika

09. 06. 2022


Nú er líf og fjör á skólalóðinni og hér allt um kring: VATNSVIKA. Bara geggjað! Og svo erum við í óða önn að undirbúa útskrift snillinganna okkar sem verður í dag klukkan 17:30.

Ekki má heldur gleyma skógardeginum sem foreldrafélagið verður með á morgu...

Meira

news

Starfsfólk óskast

23. 05. 2022

Við erum nefnilega sko - að leita að starfsfólki!

Eins og hefur komið fram ;)

Auglýsing fréttablaðsins - má dreifa ;)

fréttablaðið.pdf

...

Meira

news

Beiðni um niðurfellingu mötuneytiskostnaðar

20. 05. 2022

Hægt er að nálgast umsóknareyðublað fyrir niðurfellingu mötuneytiskostnaðar v. veikinda hér á síðunni undir umsóknir.

...

Meira

news

Hrefna og Hrafn huga að ungum sínum

18. 05. 2022

Við í leikskólanum fylgjumst spennt með lífinu í Byko - Laupnum. Þar vaxa og dafna fjórir hrafnsungar. Vonandi eiga þeir eftir að ná sér á strik.

https://byko.is/krummi

...

Meira

news

Lífsins gangur

02. 05. 2022

Í dag byrja þrjú börn hjá okkur í aðlögun - eitt barn fer á hverja deild, Völuhól, Stekkhól og Grænhól. Það er mikið fagnaðarefni! Við bjóðum þau hjartanlega velkomin til okkar.

Sigurður er hættur hjá okkur og floginn heim á Vopnafjörð. Við þökkum honum kærl...

Meira

news

Hringekjan rúllar af stað

25. 04. 2022

Nú í vikunni fer síðasta hringekjan okkar af stað, eftir páskafríið. Við erum ægilega ánægð með hana og bæði börnum og fullorðnum finnst gaman að takast á við fjölbreytt verkefni og vinna saman á hvaða aldri sem við erum! Nú er Ragga okkar komin úr sólinni, alveg endur...

Meira

news

Daginn tekur að lengja

23. 03. 2022

Við erum nú nokkuð glöð flest þegar við mætum í leikskólann okkar! Sum barnanna koma orðið á hjóli í skólann, geislandi glöð vegna fuglasöngsins og birtunnar. Kannski er bara vorið farið að banka á gluggann.

Við tekur tímabil þar sem þarf að ræða við börnin ...

Meira

news

Íþróttahúsferðir hjá Völuhól og Stekkhól

21. 03. 2022

Máni og Siggi sjá um að skipuleggja kennsluna sem fer fram í íþrótthústímunum okkar á mánudögum (yngri) og föstudögum (eldri). Við njótum algjörlega þeirra krafta þar því þeir eru miklir íþróttaálfar. Það fara þó alltaf fleiri kennarar með í íþróttahúsið og hj...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen