Karellen

Við á Undralandi notumst við skráningar og umsjónarkerfið Karellen en í því forriti skráum við mætingu, mat, svefn og sendum myndir af börnunum.

Foreldrar eru beðnir um að setja upp í símana sína karellen appið og þannig má fylgjast með skilaboðum fljótt og vel (oftast ;) vel

Upplýsingar um karellen


© 2016 - 2024 Karellen