...
Á miðvikudag 15. mars verður starfsdagur hér í leikskólanum.
Fimmtudaginn 16. mars verður náttfatadagur og við komum öll í náttfötunum okkar - góður morgunn það!
...undraland gjaldskrá 2023.pdf
...Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa
Í Undralandi eru um 40 nemendur frá 18 mánaða aldri á þremur deildum.
Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum.
Í bland við ,,stæka" hákarlalyktina berst ómur af þorralögum sem börnin syngja. Nína er búin að brytja niður í gríð og erg prufur til að bíta í, því í hádeginum fáum við okkur svolítinn bita af þorramat. Sintija og Eva eru nú ekki alveg vissar um hvernig þetta eigi eft...
...
Í byrjun desember setti foreldrafélagið upp jólaseríuna í jólatréð okkar í garðinum. Við á leikskólanum tendruðum hana svo morguninn eftir, við kveiktum varðeld reyndum að poppa yfir eldinum sem heppnaðist ágætlega. Allir sem vildi fengu að smakka smá heitt kakó og pipark...
Jólaball leikskólans verður haldið föstudaginn 16. desember klukkan 13:30 í Félagsheimilinu. Við ætlum að prófa að halda það í félagsheimilinu í ár og bjóða fleirum á ballið. Mamma, pabbi, amma, afi, frænka og frændi hlökkum til að sjá ykkur.
...Á föstudaginn kemur 28. október er ættingjum leikskólabarna boðið í hryllingskaffi frá klukkan 14:00. Verið velkomin - ef þið þorið!
...Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir starfsfólk
Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.
Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra ef þið búið yfir slíku dýrindi!
Ingveldur Eiríksdóttir