Karellen
news

Leikskólinn Undraland leitir eftir leikskólakennurum til starfa

06. 07. 2022

Leikskólinn Undraland, Flúðum, Hrunamannahreppi auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa. Um er að ræða framtíðarstörf.

Undraland býr að frábæru umhverfi, bæði frá náttúrunnar hendi sem og samfélagsins alls. MIkill velvilji er í garð leikskólans og góður skilni...

Meira

news

Gleðilegt sumarfrí!

06. 07. 2022

Kæru nemendur, foreldrar, forráðafólk og starfsfólk!

Njótið frísins, sumarsins og samverunnar.

Nemendur koma svo til baka þann 9. ágúst klukkan 9:00

...

Meira

news

Leikskólinn leitar eftir húsnæði

15. 06. 2022

Leikskólinn Undraland auglýsir eftir húsnæði

Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir umsækjanda um starf við skólann.

Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra og...

Meira

news

Endalaus verkefni, gleði og gaman!

14. 06. 2022

Þá er komið að SKÓGARVIKUNNI okkar !

Í gær fórum við saman í skóginn eftir ávaxtastund og áttum þar notalega stund saman í frjálsum leik.

Í dag, þriðjudag verjum við öllum deginum í skóginum svo börnin þurfa að mæta klædd tilbúin í mikla útiveru! Við ...

Meira

news

Starfsfólk óskast

23. 05. 2022

Við erum nefnilega sko - að leita að starfsfólki!

Eins og hefur komið fram ;)

Auglýsing fréttablaðsins - má dreifa ;)

fréttablaðið.pdf

...

Meira

news

Beiðni um niðurfellingu mötuneytiskostnaðar

20. 05. 2022

Hægt er að nálgast umsóknareyðublað fyrir niðurfellingu mötuneytiskostnaðar v. veikinda hér á síðunni undir umsóknir.

...

Meira

news

Íþróttahúsferðir hjá Völuhól og Stekkhól

21. 03. 2022

Máni og Siggi sjá um að skipuleggja kennsluna sem fer fram í íþrótthústímunum okkar á mánudögum (yngri) og föstudögum (eldri). Við njótum algjörlega þeirra krafta þar því þeir eru miklir íþróttaálfar. Það fara þó alltaf fleiri kennarar með í íþróttahúsið og hj...

Meira

news

Gleðiskruddan - fyrirlestur fyrir foreldra og skólafólk

09. 02. 2022

Í tilefni þess að í ár mun Heilsueflandi Uppsveitir vinna með þemað geðrækt, andleg líðan, félagsleg virkni þá erum við að fara af stað með forvarnarfyrirlestra. Við byrjum á að fá streymdan fyrirlestur frá Gleðiskruddunni sem ber heitið:

Gleðiskruddan-jákvæð ...

Meira

news

Breytt skóladagatal vorannar

09. 02. 2022

Athugið að breytingar hafa orðið á skóladagatali vorannar 2022.

Starfsdagur er 5. apríl og starfsdagar sem voru eftir páska eru nú komnir fram í maí.

skóladagatal _breytt.pdf

...

Meira

news

Hringekja

08. 02. 2022Hringekjan er búin að vera ein af námsleiðum okkar hér í vetur. Í einni stöðinni er verið að vinna með Lubba málhljóðin, málörvun, bókstafi, tölustarfi, samskipti, boðskiptin og tengjum við það inni í skynjunarleik...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen