Karellen
news

Jólafréttir

23. 12. 2022

Í byrjun desember setti foreldrafélagið upp jólaseríuna í jólatréð okkar í garðinum. Við á leikskólanum tendruðum hana svo morguninn eftir, við kveiktum varðeld reyndum að poppa yfir eldinum sem heppnaðist ágætlega. Allir sem vildi fengu að smakka smá heitt kakó og pipark...

Meira

news

Jólaball

13. 12. 2022

Jólaball leikskólans verður haldið föstudaginn 16. desember klukkan 13:30 í Félagsheimilinu. Við ætlum að prófa að halda það í félagsheimilinu í ár og bjóða fleirum á ballið. Mamma, pabbi, amma, afi, frænka og frændi hlökkum til að sjá ykkur.

...

Meira

news

Boð í hryllingsveislu

21. 10. 2022

Á föstudaginn kemur 28. október er ættingjum leikskólabarna boðið í hryllingskaffi frá klukkan 14:00. Verið velkomin - ef þið þorið!

...

Meira

news

Við leitum að húsnæði fyrir starfsfólk

21. 10. 2022


Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir starfsfólk

Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra ef þið búið yfir slíku dýrindi!

Ingveldur Eiríksdóttir

Meira

news

Fréttabréf í október

17. 10. 2022

...

Meira

news

Kynningarfundur, aðalfundur og fyrirlestur

27. 09. 2022

Foreldrafélag leikskólans Undralands kynnir í samstarfi við Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahreppi fyrirlesturinn Heilsa barna – skiptir hún máli ?

Þriðjudaginn 4.okt. kl. 20:00

Bjóðum við alla velkomna í leikskólann.

Dagskráin byrjar á stuttum aðalfund...

Meira

news

Við göngum í skólann!

08. 09. 2022

Göngum í skólann er hafið og við erum skráð!

Það má hjóla og ganga, hlaupa og skondrast. Endilega sendið myndir á undraland@undraland.is af ykkur á leið í skólann!

...

Meira

news

Hvenær á ég að koma með barnið mitt í skólann eftir veikindi?

07. 09. 2022

Hvenær getur barnið komið á eikskólann eftir veikindi?

Hér er á ferðinni hin klassíska spurning, að vera eða ekki vera. Á vef Heilsugæslu Reykjavíkur eru þessi viðmið sett fram sem við gerum að okkar:

Barn á ekki að koma í leikskólann ef:

• Barnið er...

Meira

news

Einmuna veðurblíða

07. 09. 2022

Oh hvað við erum glöð að fá þennan sumarauka sem gleður þessi dægrin. Einmitt þegar sumarblómin, börnin og starfsmenn voru hreint að rigna niður þá kemur þessi dásemdar sól. Við höfum nýtt dagana vel. Leikið með dótið úti, tjaldað og sveiflað okkur í hengirúmum.

Meira

news

Starfsfólk óskast

25. 08. 2022

Leikskólinn Undraland, Flúðum auglýsir eftir leikskólakennurum til starfa Í Undralandi eru um 40 nemendur frá eins árs aldri á þremur deildum.

Leikskólinn nýtur góðs af einstaklega fallegu umhverfi, góðu útinámssvæði og hinni rómuðu veðursæld á Flúðum.

Vel er bú...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen