Karellen
news

Foreldrar velkomnir í hroðalega skemmtilega heimsókn

30. 10. 2023

Á morgun þriðjudag - á hrekkjavökunni, eru foreldrar og aðrir aðstandendur velkomin í leikskólann, á milli 15:00 og 16:00


Börnin mega koma í búningum og eða náttfötum í skólann. Engir leikmunir skulu þó fylgja með, svo sem eins og sverð eða byssur.

© 2016 - 2023 Karellen