Karellen
news

Leikskólabyrjun ágúst 2022

02. 08. 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda Leikskólans Undralands

Þriðjudaginn 9. ágúst hefjum við aftur störf eftir sumarfrí, klukkan 8:00

Við stefnum á að halda aldursblöndun áfram líkt og síðastliðið skólaár. Deildarstjóri sendir ykkur upplýsingar um á hvaða deild barnið ykkar er skráð.

Við höfum verið svo heppin að ná að manna leikskólann þannig að við getum haldið áfram að byggja upp og efla leikskólann í góðu samstarfi við ykkur - en samstaðan og stuðningurinn á síðastliðnu skólaári fleytti okkur öllum langt.

Kær kveðja Ingveldur

© 2016 - 2022 Karellen