Karellen
news

Lífsins gangur

02. 05. 2022

Í dag byrja þrjú börn hjá okkur í aðlögun - eitt barn fer á hverja deild, Völuhól, Stekkhól og Grænhól. Það er mikið fagnaðarefni! Við bjóðum þau hjartanlega velkomin til okkar.

Sigurður er hættur hjá okkur og floginn heim á Vopnafjörð. Við þökkum honum kærlega fyrir vel unnin störf og skemmtileg kynni.Í vikunni förum við í sveitina til Valdísar og eftir hádegið sýna Snillingarnir leikverkið Ronju - öðrum leikskólabörnum.

© 2016 - 2022 Karellen