Karellen
news

Dagur læsis 8.september

08. 09. 2021

Lestrarátak með Lubba

Þann 8. september er dagur læsis, einnig er hann Lubbi okkar komin úr sumarfríi og ætlum við að bjóða hann velkomin til okkar aftur með því að:

Hafa lestrarátak hér í Leikskólanum frá og með 8. September og næstu tvær vikurnar þar á eft...

Meira

news

Heimsókn á vinnustofu VISS á Flúðum.

03. 09. 2021

í dag fór Grænhóll í smá leiðangur. Þau gengu að vinnustofu VISS. Þau ætla að vera svo yndisleg að aðstoða okkur við að smíða hús fyrir Blæ okkar :) Þau voru einnig svo yndisleg að þau gáfu okkur leikföng sem þau smíðuðu sjálf :) Takk kærlega fyrir okkur á Undrala...

Meira

news

Leikskólabyrjun 10.08.2021

10. 08. 2021

Kæru foreldar !

Leikskólinn opnar á morgun eftir sumarleyfi á venjulegum opnunartíma. Það er mikil tilhlökkun í starfsmannahópnum að hitta börnin á ný ;)

Þar sem sóttvarnarreglur eru ennþá í gildi vegna covid-19 þá stefnum við á að taka á móti börnunum út...

Meira

news

Vorhátíð

14. 06. 2021

Miðvikudaginn 16. júní verður vorhátíð hér í leikskólanum. Við bjóðum gesti velkomna til að kíkja við kl.15:00-16:00.

Verk nemenda verða til sýnis, úti og inni.

Foreldrafélagið verður með sinn árlega kökubasar á sama tíma.

Hlökkum til að sjá sem ...

Meira

news

Starfsmannakönnun og skóladagatal 2021-2022

28. 05. 2021

Niðurstöður starfsmannakönnunar eru komnar hér inn á heimasíðuna undir flipanum -mat á skólastarfi


Einnig má finna nýtt skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022.

...

Meira

news

Leikskólakennarar óskast!

28. 05. 2021

...

Meira

news

Íslensku menntaverðlaunin 2021

26. 05. 2021

...

Meira

news

Sól sól skín á mig

26. 05. 2021

Nokkrir góðir punktar og fróðleikur frá krabbameinsfélaginu um sólarvörn.

...

Meira

news

Ný reglugerð

10. 05. 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn

Á miðnætti tóku nýjar reglur um skólastarf gildi. Í þeim er gert ráð fyrir að foreldrar megi koma inn í skólabyggingar, fylgi þeir ákveðnum reglum.

Í ljósi þess að aðeins er vika síðan samfélagið hér í hreppnum lamaðist he...

Meira

news

Upplýsingar varðandi mánudag og þriðjudag- Covid

02. 05. 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Eins og kom fram í pósti á föstudaginn verður leikskólinn opinn en, foreldrar sem eiga þess nokkurn kost, eru beðnir að hafa börnin heima mánudag og þriðjudag.

Það er mikilvægt að senda mér póst ef barnið ykkar verður heima á m...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen