Karellen
news

Tvær nýjar starfskonur

25. 11. 2021

Nú hafa tvær nýjar konur bæst í hópinn hjá okkur. Sigríður Jónsdóttir er í hálfu starfi fyrir hádegi og Olga Axelsdóttir er í 30% starfi eftir hádegi. Fyrst um sinn eru þær að kynnast starfsseminni, börnunum og menningunni hér innan dyra. Við bjóðum þær innilega velkomnar.

© 2016 - 2022 Karellen