Karellen
news

Leikskólinn leitar eftir húsnæði

15. 06. 2022

Leikskólinn Undraland auglýsir eftir húsnæði

Leikskólinn Undraland leitar eftir góðu húsnæði fyrir umsækjanda um starf við skólann.

Um væri að ræða þriggja herbergja íbúð eða hús til langtímaleigu.

Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra og eða oddvita Jón Bjarnason ef þið búið svo vel að hafa húsnæði til leigu frá og með 1. ágúst 2022

Ingveldur Eiríksdóttir

Leikskólastjóri

undraland@undraland.is

7686600

Jón Bjarnason

8482599

© 2016 - 2024 Karellen