Karellen
news

Hrefna og Hrafn huga að ungum sínum

18. 05. 2022

Við í leikskólanum fylgjumst spennt með lífinu í Byko - Laupnum. Þar vaxa og dafna fjórir hrafnsungar. Vonandi eiga þeir eftir að ná sér á strik.

https://byko.is/krummi

© 2016 - 2022 Karellen