Karellen
news

Gleðilegt nýtt ár!

04. 01. 2022

Kæru foreldrar, forráðamenn og velunnarar skólans!

Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári! Við tökum vongóð á móti nýju ári og hlökkum til að vinna með börnunum ykkar á þroskaleið þeirra.

Skólastarfið fer af stað á svipaðan hátt og við lukum árinu, en er líður á janúar förum við að líta til þess að færa nemendur á milli deilda, jafnvel raða endurskoða starfsmannakapalinn og koma inn með einhverjar breytingar. Þetta verður allt kynnt jafnóðum. Við hvetjum ykkur til þess að setja upp karellen-appið, kynna ykkur vel skóladagatalið okkar og viðburði inn á heimasíðunni. Heimasíðan okkar er okkar helsti upplýsingamiðill og mikilvægt að fylgjast alltaf vel með henni sem skólaforeldri.


© 2016 - 2022 Karellen