Karellen
news

Fundur um stöðu leikskólamála

19. 04. 2022

Þriðjudaginn 19. apríl, klukkan 20:00 boða ég til opins fundar með foreldraráði, stjórn foreldrafélags og öðrum foreldrum og skólanefnd Leikskólans Undralands,

  1. Kynning á stöðunni, hugsanlegum aðgerðum og leiðum til að bregðast við í starfsmannamálum næsta haust og til framtíðar.
  2. Samtal um stöðuna.

Kveðja Ingveldur

© 2016 - 2022 Karellen