Karellen
news

Ert þú laus við miðvikudaginn 4. nóvember kl. 15:00?

31. 10. 2023

Kæru foreldrar! Á miðvikudaginn næsta (4. nóv.) klukkan 15:00 fer stór hluti starfsfólksins á námskeið. Við sem höfum verið lengur en 2 ára á leikskólanum Undralandi sjáum um börnin á meðan. Ef þess er einhver kostur, væri gott ef einhverjir foreldrar gætu sótt börn sín snemma. Það er hins vegar engin skylda - bara gott ef einhverjir vilja njóta auka klukkustundar með gorminum sínum ;). Kær kveðja reynsluboltarnir á leikskólanum!

© 2016 - 2023 Karellen