news

Aldursblöndun

01. 07. 2021

Um aldursblöndun

Hér á leikskólanum hefur komið upp sú hugmynd að breyta skipulagi á deildum næsta haust og taka upp aldursblöndun á deildum. Miklar breytingar verða í starfsmannahópnum og verður að koma í ljós hver niðurstaðan verður eftir sumarfrí. En mig langar að...

Meira

news

Vikan 21.-25.júní

30. 06. 2021

Heiðarkotsfréttir!

Síðasta vika var mjög viðburðarrík vika.

Skógardagurinn var skemmtilegur, frjáls leikur í skóginum okkar í góðu veðri. Fyrir hádegismatinn, kveiktum við bál í eldstæðinu og sungum saman svo borðuðum við lambagúllas í hádeginu og svo vor...

Meira

news

Vorhátíð Undralands

22. 06. 2021

Viðburðaríkur vorhátíðardagur var hjá okkur í leikskólanum 16.júní

Fyrir hádegi voru nokkrar stöðvar í boði, andlitsmálning, Geysir hestar buðu börnunum á hestbak og var teymt undir þeim sem vildu prófa, en einnig var í boði smíðastöð og frjáls leikur.

E...

Meira

news

Fjallgönguvika

22. 06. 2021

Fjallgönguvika!

Við gengum upp á Högnastaðaásinn fyrir hádegi í morgun, þvílíkir kraftakrakkar! Við tókum með smá nesti, kex og álfasafa.

Sumir fóru alla leið upp á vatnstankinn og sumir létu sér nægja að fara að skógræktarskiltinu

Á morgun er veðu...

Meira

news

10.-11.júní

11. 06. 2021

Við fórum í skóginn okkar í gær. Börnin völdu sér tré til að setjast hjá og faðma/snerta og svo teiknuðu börnin tréð sem þau völdu sér. Við gengum síðan meðfram Hellisholtalæknum, skoðuðum tré og plöntur sem við fundum á leiðinni og lékum okkur með orðin, prófu...

Meira

news

Vikan 31.maí-4.júní

07. 06. 2021

Heiðarkotsfréttir!

Síðasta vika var vatnsvika hjá okkur, sem fór öruggglega ekki framhjá neinum, þar sem mikið af blautum fötum fór heim!

En hún var mjög skemmtileg, hér var leikið með vatn og í vatni!

Græni hópur byrjaði vikuna á því að prófa a...

Meira

news

Vikan 24.-28.maí

26. 05. 2021

Heiðarkotsfréttir

Í síðustu viku fór guli hópur í gönguferð og komu við á garðyrkjustöðinni hjá henni Ragnheiði. Þau kíktu innum gluggana og sáu plöntur og blóm. Síðan fengu þau að smakka tómata.

Græni hópur fór í útikennslu, gengu niður að á til a...

Meira

news

Vikan 17.-21.maí

18. 05. 2021

Heiðarkotsfréttir!

Við tókum þátt í umhverfisdeginum síðasta föstudag, allir stóðu sig vel í göngunni og að týna rusl. Svo var pylsuveisla í hádeginu!

Það hefur verið kíkt á ærslabelginn, sem er alltaf jafn skemmtilegt! En svo er líka nóg að gera í framkv...

Meira

news

Vikan 10.-14.maí

12. 05. 2021

Heiðarkotsfréttir!

Í síðustu viku var Skrautásvika og unnu börnin að sjálfsmyndum sem síðan fara í möppuna Sagan mín, þar sem við skráum sögu barnsins í leikskólanum. Skemmtilegt og áhugavert að fylgjast með þróun teikninga barnanna. Við færðum myndlistina líka...

Meira

news

Vikan 3.-7.maí

05. 05. 2021

Síðustu dagar hafa verið með öðru sniði en við erum vön vegna covid-19. En mikið var nú gott að hitta alla í morgun! :)

Veðrið heldur áfram að leika við okkur og tími kominn á sólarvörn. Það er nauðsynlegt á björtum og sólríkum dögum að bera sólarvörn á b...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen