news

Kynning á starfskoknu - Valný

15. 10. 2021

Ég heiti Valný Björg Guðmundsdóttir og er steingeit.

Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flutti í gosinu til Þorlákshafnar. 10 ára flutti ég svo aftur og þá í Garðabæinn. Þar bjó ég þangað til ég flutti í Hrunamannahreppinn. Nú bý ég í Skipholti 1.

Ég hef unnið við garðyrkju, kúabúskap og í leikskólanum. Mér finnst mjög gaman að þekkja krakkana í sveitinni!

© 2016 - 2021 Karellen