news

Hattadagur þann 26. nóvember

25. 11. 2021

Nú þarf að taka upp símann og slá á þráðinn til ömmu og afa, frænku og frænda ef enginn finnst hatturinn heima! Á morgun, föstudag er nefnilega hattadagur í leikskólanum!

© 2016 - 2021 Karellen