news

Blár dagur-dagur einhverfunnar 9.apríl

08. 04. 2021

Á morgun 9.apríl er blár dagur-dagur einhverfunnar. Þá viljum við hvetja alla til að mæta í einhverju bláu og sýna þannig stuðning. Allskonar bláir litir til að endurspegla það fjölbreytta litróf sem einhverfir lifa á.

Hér eru tenglar inn á tvö myndbönd um Dag og Maríu en þau má finna á www.blarapril.is við viljum hvetja ykkur til að horfa á þau saman og spjalla um fjölbreytileikann.

https://youtu.be/koMcqawOtLI

https://youtu.be/MgOy8Q9UlQk

Bréf til foreldra frá - Blár apríl -styrktarfélag barna með einhverfu

blár apríl 2021 - foreldrabréf.pdf

© 2016 - 2021 Karellen