news

Leikskólinn lokaður í dag

26. 11. 2021

Vegna viðbragða við covid - smiti í grunnskólanum verður leikskólinn lokaður í dag 26.11. Við vonumst til þess að opna á mánudaginn ef allt fer á besta veg.

...

Meira

news

Tvær nýjar starfskonur

25. 11. 2021

Nú hafa tvær nýjar konur bæst í hópinn hjá okkur. Sigríður Jónsdóttir er í hálfu starfi fyrir hádegi og Olga Axelsdóttir er í 30% starfi eftir hádegi. Fyrst um sinn eru þær að kynnast starfsseminni, börnunum og menningunni hér innan dyra. Við bjóðum þær innilega velkomn...

Meira

news

Hattadagur þann 26. nóvember

25. 11. 2021

Nú þarf að taka upp símann og slá á þráðinn til ömmu og afa, frænku og frænda ef enginn finnst hatturinn heima! Á morgun, föstudag er nefnilega hattadagur í leikskólanum!

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu og afmæli Lubba

16. 11. 2021

Í dag var stór dagur hjá okkur á Undralandi, sjálfur Lubbi átti afmæli - 9 ára! Til hamingju Lubbi :)

Völuhóll og Stekkhóll héldu upp á daginn með því að fara í skóginn og syngja nokkur Lubba-lög og auðvitað afmælissönginn. Börnin voru búin að föndra kórónu og...

Meira

news

Kynning á starfskonu - Alexandra Rós

19. 10. 2021

Alexandra Rós Jóhannesdóttir

21. janúar 1994

27 ára - Vatnsberi

Ef marka má heimildir um Vatnsberann þá eru þeir oft háir og glæsilegir ..... en fyrir utan það þá er ég ekki mjög mikill vatnsberi að mínu mati.

Ég er úr Stafholtstungum, flutti svo ...

Meira

news

Kynning á starfskoknu - Valný

15. 10. 2021

Ég heiti Valný Björg Guðmundsdóttir og er steingeit.

Ég er fædd í Vestmannaeyjum en flutti í gosinu til Þorlákshafnar. 10 ára flutti ég svo aftur og þá í Garðabæinn. Þar bjó ég þangað til ég flutti í Hrunamannahreppinn. Nú bý ég í Skipholti 1.

Ég hef un...

Meira

news

Kynning á starfskonu - Katrín Ósk

15. 10. 2021

Ég heiti Katrín Ósk Sveinsdóttir og er 26 ára. Ég á afmæli í janúar og er því Steingeit. Ég er gift henni

Birtu og saman eigum við Andra Þór 14 ára og Steiney Hönnu 1 árs, 3 ketti og 1 hund.
Ég er Akureyringur en hef búið um land allt þar að meðal; Akureyri, Ke...

Meira

news

Af starfsmannamálum - fréttabréf

05. 10. 2021

...

Meira

news

Lestrarátak með Lubba á degi læsis 8. september 2021

28. 09. 2021

Lestrarátak með Lubba frá 8 – 24 september 2021

Þann 8. september var dagur læsis þann dag kom hann Lubbi okkar úr sumarfríi, við buðum hann velkomin til okkar aftur með því að:

Hafa lestrarátak hér í Leikskólanum þar sem við fengum foreldrana í samstarfsverk...

Meira

news

Fréttabréf

27. 09. 2021

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen