news

Heimsókn á vinnustofu VISS á Flúðum.

03. 09. 2021

í dag fór Grænhóll í smá leiðangur. Þau gengu að vinnustofu VISS. Þau ætla að vera svo yndisleg að aðstoða okkur við að smíða hús fyrir Blæ okkar :) Þau voru einnig svo yndisleg að þau gáfu okkur leikföng sem þau smíðuðu sjálf :) Takk kærlega fyrir okkur á Undralandi ;)

© 2016 - 2021 Karellen