Karellen

Foreldraráð

Hlutverk foreldraráðs er að fjalla um og gefa umsögn til leikskólans og skólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið. Skólaráð fylgist með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum. Kemur á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skólastjórnenda og skólanefndar. Skólaráðið starfar með skólastjóra að hagsmunum barnanna og leikskólans.

Í foreldraráði sitja:

Maja Vilstrup

Edda Arndal

Sigríður Steinunn Einarsdóttir


© 2016 - 2024 Karellen